Ágætu félagsmenn
Þá er komin hiti í riffilhús og gamla-hús,
og fyrir var komið  ljós á 100 metrunum 
og 25 metrunum fyrir handverkfærin..
Vonandi gott þegar kalt er :-)  Við munum
aldrei gera neitt nema bæta okkur og aðstöðuna.
Fyrir hönd stjórnar
Vallarvörður.