| Nú fer að líða að árlegum viðburði hjá Skotfélaginu Ósmann en það er veiðirifflakvöldið. Síðast var skothúisð nærri fullt, hvetjum sem flesta að mæta og taka gesti með í spjall,  hafa gaman af ofl. Opið öllum aðgangur ókeypis. Skotið verður á hin og þessi skotmörk og aldrei að vita hvort eitthvað spennandi verði. Nú er um að hita sig upp, þrífa riffilinn og mæta. Dagskrá hefst 19.30 fimmtudaginn 21 júlí. Skemmtinefndin. |