12.08.2011 20:33

Þríþrautin.    
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Föstudagur, 12. Ágúst 2011 20:33

Sunnudaginn 21 ágúst kl.14.00 verður haldin 3 skemmtidagur sumarsins.

Það er þríþrautin en þá er skotið af riffli, haglabyssu og boga á hin og þessi skotmörk

með mismunandi útfærslum.

Hvetjum fólka að mæta og skemmta sér.

Skemmtinefndin.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1994
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 1199310
Samtals gestir: 93009
Tölur uppfærðar: 9.12.2025 02:50:01