Þá eru félagsrifflarnir tilbúnir fyrir gestakomur ársins, 
þó við séum reyndar búnir að taka móti gestum það sem af er ári..
Eins og sést á borðinu þá leiðist okkur ekki að vera sjálfbærir með það 
sem þarf að gera...Enda urmull af iðnaðarmönnum úr öllum stéttum hér..
1500 kr frá Kína og málið var dautt, lét efnið í hlaupinu líta illa út er það 
var snittað...En n.b. gert í alvöru rennibekk..Svo nú er bara að snúa sér 
að næsta verkefni..