22.12.2012 20:41

Jólakveðja.    
Skrifað af Jón Pálmason.
Laugardagur, 22. Desember 2012 17:47

Óskum félagsmönnum öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs.

Þökkum samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða.

Ef veður og aðstæður leyfa verður opið á vallarsvæðinu eftir hádegi á gamlársdag.

Nánar auglýst síðar.

Jólakveðjur frá stjórn.

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 1135
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 2270
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 963951
Samtals gestir: 86277
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 23:20:30