14.05.2019 18:04

Hreindýraskotpróf 2019

Samkvæmt breytingu á lögumnr.64/1994 um vernd,friðun og veiðar á viltum fuglum og spendýrum og reglugerð 424/2012 er veiðimönnum

hreindýra og leiðsögumönnum þeirra skylt að standast verklegt skotpróf áður en haldið er til hreindýraveiða.

Taka þarf prófið fyrir 1. Júlí ár hvert.

Skotfélagið Ósmann verður með verklegt skotpróf á skotvelli félagsins á Reykjaströnd.

Tímasetning próftöku er eftirfarandi.

7. júní frá kl. 17:00 til 21:00

8. júní frá kl. 10:00 til 14:00

 

Þeir sem vilja skrá sig í prófið geta haft samband við.

Garðar í síma 8946206 eða netfangið [email protected]

Prófið kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST

Þeir sem ætla að undirgangast prófið eru beðnir að kynna sér verklagsreglur próftöku..

http://ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

 

 

Aukadagur/ar verða auglýstir á forsíðu félagsins sérstaklega..

Ef þarf og af verður..

 

 

Af gefnu tilefni til próftaka.

Til að forðast allan misskilning þá eru eftirfarandi bein fyrirmæli um gjaldtöku til framkvæmdaraðila
skotprófa frá Umhverfisstofnun og það er því ekki í okkar höndum að ákvarða um þetta eða veita afslætti frá gjaldskrá UST.
Séu menn ekki sáttir við þetta fyrirkomulag mælumst við til að viðkomandi tjái sig um það við UST en ekki við prófdómara skotfélagsins.
 
Skotfélagið Ósmann.
 

15.01.2019 17:53

 

                             Skotvopna og Veiðikortanámskeið

  Fyrirhugað er að halda skotvopna og veiðikortanámskeið  2019

hjá Skotfélaginu Ósmann.. Skotvopnanámskeiðið föstudaginn

16. ágúst frá kl 18:00-22:00..Og laugardaginn 17.ágúst frá

9:00 til 13:00 og síðan verklegt eftir kl 13:00 ..En það verður

aðeins ef næg þátttaka næst..Veiðikortanámskeið verður svo

haldið mánudaginn 19. ágúst, leiðbeinandi Arnór Þórir Sigfússon frá 17:00-23:00. En það verður aðeins ef næg þátttaka

fæst.Sama fyrirkomulag er af hálfu UST og áður, það þarf

10 mannstil að námskeiðið sé haldið,og það þarf líka 10 manns

til að veiðikortanámskeiðið sé haldið...Svo drífa vinina sem

þið vitið um að hafa áhuga með, annars þurfa menn einfaldlega

að sækja þetta burtu, með ærnum tilkosnaði..

Athugið að formleg skráning hjá UST  fyrr okkar námskeið ætti að koma inn á UST vefinn um og eftir 25 mars, en ágætt að láta okkur vita hjá Ósmann sem fyrst, við vitum þá fyrr hvar við stöndum með að geta boðið upp á þetta  námskeiðið..Skráning hjá

[email protected] og GSM 892-4171

 

 

Skotfélagið Ósmann Sauðárkróki.

31.12.2018 00:42

Gleðilegt nýtt ár til félagsmanna og velunara, sem og

allra landsmanna....Skotfélagið Ósmann Sauðárkróki.

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 389
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 843
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 364437
Samtals gestir: 46570
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 15:59:08