22.09.2021 17:49

Skotvopnanámskeið var haldið í ágúst hjá Skotfélagi Ósmanns

vegna Covid fengum við stóra salinn í Fjölbrautarskóla

Norðurlands Vestra svo hægt væri að halda fjarlægð milli

fólks ef það vildi.Vel sótt að vanda og kennarar námskeiðsins

eru kennarar við Verknáms deild skólans, og kunna þetta ,

enda árangur góður.

 

 

10.09.2021 23:27

Ágætu lykilhafar nú er komið ljós bæði á 100 metrunum og 25 metrunum 

svo myrkur er ekki vandamál á þessum færum.Bara að kveikja á fjöltenginu á borðinu

Með bestu kveðju  Skotfélagið Ósmann.

03.08.2021 14:56

Upplýsingar til félagsmanna..Miklar framkvæmdir og viðhald voru á félagssvæðinu það sem af er sumri,öll hús pallar og handrið málað að utan.Riffilhús var málað í fyrra.Varmaveitur settar upp bæði við riffilhús og svo gamla-hús og verða tengdar fljótnega þar verður notalegt í vetur . ljós kemur upp á 100 metra merkinu í riffilbraut , ljós er á 25 metra markinu fyrir skambyssuskyttur. Ljós mun koma upp á öllum færum brautarinnar rör komin á alla staði, Ný trappvél upphituð fyrir veturinn komin í gang, fyrir lykilhafa,þá skjóta menn leirdúfu er þeir vilja rafmagns kastvél ,en KS magasín, hefur lofað að eiga alltaf leirdúfur,þær eru afgreiddar af tölvudeildinni þar..Klæðning innan í riffilhús keypt en kemur hægt inn vonandi eitthvað í vetur /haust hver veit..Þetta hefur kostað slatta, milla hér og  milla þar svo keyptum landið sem veginn niður að pípuhliði er á og 4 ck metrum betur  upp að streng yfir götuna og vonandi getum við girt það fyrir veturinn,hver veit..Pípuhliðið færist þá upp á hæðina nálægt veg eða þar sem strengurinn er, en ekki í ár líklega..

Stjórn félagsins.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 94
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 698
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 592198
Samtals gestir: 66758
Tölur uppfærðar: 23.10.2024 02:51:36