09.09.2013 20:25

Sumardagskrá lokið.

Hefðbundinni sumardagskrá lauk í kvöld  9-9-2013 , með afabyssukvöldi ,  viðburðanefndin þakkar öllum sem komu á viðburði,  fyrir sumarið.

27.08.2013 10:10

 

Vegna óvissrar veðurspár og óhagstæðrar stöðu stjörnumerkja verður  7 - 9 - 13  ekki haldið.

Viðburðanefnd.

 

Mánudag 26 Ágúst var síðasti fasti opnunardagur á skotsvæði Ósmanns ,  opnun á Mánudögum  í September ræðst af veðri og vindum og verður auglýst  með stuttum fyrirvara hér á heimasíðu Ósmanns.

Tilkynning frá varaformanni.

Sælir.
Gerð hefur verið aðstaða til að ákomuprufa haglabyssur fyrir neðan skeet völlin. Sett var niður kapalkefli fyrir neðan markhúsið til að hefta á pappa og svo eru hellur sem á eru merkt færinn upp í 50m. pappi og heftibyssa er í vallarhúsi.
Þar með ætti meðferð á haglabyssum í riffilaðstöðu að vera óþörf með öllu!
Og vonumst við til að menn virði það og séu ekki að ákomuprufa á riffilmörkunum eins og hefur borið við á liðnum árum.
kv.
Jón Kristjánsson.

 

 

06.08.2013 18:03

22 BR mót 8-8-2013 úrslit.

9 skyttur mættu til leiks og urðu úrslit eftirfarandi.

 

1 Óskar H Tryggvason     230 stig

2 Kristbjörn Tryggvason   227 stig

3 Njáll Sigurðsson            222 stig

4 Jón Axel Hansson         200 stig

5 Róar Ö Hjaltason          188 stig

6 Guðmann Jónasson     186 stig

7 Snjólaug Jónsdóttir       184 stig

8 Jón B Kristjánsson        183 stig

9 Indriði R Grétarsson     138 stig

Viðburðanefnd þakkar öllum fyrir komuna og vonandi sjáum við ykkur öll aftur á næsta móti.


Kiddi ,Dóri og Njáll

Indi , Guðmann,Kiddi ,Dóri, Njáll, Jómbi ,Jón Axel, Snjólaug.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 169
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 756
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 584053
Samtals gestir: 66408
Tölur uppfærðar: 16.10.2024 06:55:52